Samgöngur

Hærri sektir fyrir brot

Sektin fyrir að nota síma við akstur áttfaldast frá því sem áður var. Getty Images

Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur, samkvæmt nýrri reglugerð sem Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngumálaráðherra hefur undirritað. Sektin var áður 5.000 krónur. Eina undantekningin er að sekt fyrir að hafa ekki ökuskírteini meðferðis verður áfram 10.000 krónur.

Sekt fyrir að nota farsíma við stýrið án handfrjáls búnaðar verður 40.000 krónur í stað 5.000 króna. Þau rök eru meðal annars gefin fyrir hækkuninni að tíðni slíkra brota hafi aukist og að hætta hljótist af notkun farsíma við akstur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Samgöngur

Rafflug innan fimmtán ára

Samgöngur

Skrúfu­þota Ernis á­fram kyrr­sett

Samgöngur

Greiðfærar heiðar voru merktar ófærar

Auglýsing

Nýjast

Aron og Hekla vinsælustu nöfnin 2018

Listamenn segja Seðlabankann vanvirða listina með púrítanisma

Vegagerðin „afturkallar“ óveðrið

Flestir læknar upp­lifa truflandi van­líðan og streitu

Tómas segir rafrettum beint að börnum

Hægt að skilja um­búðirnar eftir til endur­vinnslu

Auglýsing