Samgöngur

Hærri sektir fyrir brot

Sektin fyrir að nota síma við akstur áttfaldast frá því sem áður var. Getty Images

Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur, samkvæmt nýrri reglugerð sem Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngumálaráðherra hefur undirritað. Sektin var áður 5.000 krónur. Eina undantekningin er að sekt fyrir að hafa ekki ökuskírteini meðferðis verður áfram 10.000 krónur.

Sekt fyrir að nota farsíma við stýrið án handfrjáls búnaðar verður 40.000 krónur í stað 5.000 króna. Þau rök eru meðal annars gefin fyrir hækkuninni að tíðni slíkra brota hafi aukist og að hætta hljótist af notkun farsíma við akstur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Samgöngur

Hættulegra fyrir eldri ökumenn að beygja til vinstri

Samgöngur

Nagladekk skal taka úr umferð

Samgöngur

Ljúki ökuskóla þrjú áður en skírteini fæst

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Fram­halds­skóla­kennarar hafa samið við ríkið

Erlent

Fréttamaður skotinn til bana í beinni útsendingu

Mjanmar

Blaðamennirnir leiddir í gildru

Fréttir

Plokkarar ráðast gegn rusli í dag

Spánn

Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA

Fréttir

Ölvaður maður gekk á móti bílaumferð

Auglýsing