Samgöngur

Hærri sektir fyrir brot

Sektin fyrir að nota síma við akstur áttfaldast frá því sem áður var. Getty Images

Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur, samkvæmt nýrri reglugerð sem Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngumálaráðherra hefur undirritað. Sektin var áður 5.000 krónur. Eina undantekningin er að sekt fyrir að hafa ekki ökuskírteini meðferðis verður áfram 10.000 krónur.

Sekt fyrir að nota farsíma við stýrið án handfrjáls búnaðar verður 40.000 krónur í stað 5.000 króna. Þau rök eru meðal annars gefin fyrir hækkuninni að tíðni slíkra brota hafi aukist og að hætta hljótist af notkun farsíma við akstur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Samgöngur

Ekkert opinbert eftirlit með gjaldmælum leigubifreiða

Samgöngur

Kópavogsgöng út af kortinu

Samgöngur

Ekki hægt að velta sektum út í verðlagið

Auglýsing

Nýjast

Leituðu konu sem hafði aðeins tafist á göngu

30 látnir í mikilli hitabylgju í Japan

Katrín Sif er sátt: Krafa um samanburð lögð fyrir gerðardóm

Yfir­­vinnu­banni ljós­­mæðra af­­lýst í kjöl­far miðlunar­til­lögu

Einn látinn eftir umferðaslys á Þingvallavegi

„Hann gerir þetta til að kljúfa sam­stöðu ljós­mæðra“

Auglýsing