Samgöngur

Hærri sektir fyrir brot

Sektin fyrir að nota síma við akstur áttfaldast frá því sem áður var. Getty Images

Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur, samkvæmt nýrri reglugerð sem Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngumálaráðherra hefur undirritað. Sektin var áður 5.000 krónur. Eina undantekningin er að sekt fyrir að hafa ekki ökuskírteini meðferðis verður áfram 10.000 krónur.

Sekt fyrir að nota farsíma við stýrið án handfrjáls búnaðar verður 40.000 krónur í stað 5.000 króna. Þau rök eru meðal annars gefin fyrir hækkuninni að tíðni slíkra brota hafi aukist og að hætta hljótist af notkun farsíma við akstur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Samgöngur

Strandaglópar Primera gramir eftir gjaldþrotið

Samgöngur

Styttist í að göngin anni ekki umferð

Samgöngur

Gjaldtöku í göngin hætt í dag

Auglýsing

Nýjast

Ör­vænting þegar bilaður rúllu­stigi þeytti fólki áfram

Jón leiðir sam­starfs­hóp gegn fé­lags­legum undir­boðum

Niður­staða á­frýjunar­nefndar til skoðunar hjá Isavia

Fundu muni hinnar látnu við handtöku

Aurus Arsenal er hærri gerð forsetabíls Putin

Heið­veig: „Aldrei gengið erinda stór­út­­gerðanna“

Auglýsing