Guð­veig Ey­glóar­dóttir, sveitar­stjórnar­full­trúi, leiðir lista Fram­sóknar þriðja kjör­tíma­bilið í röð. Frá þessu er greint í til­kynningu frá flokknum en listinn var kynntur í gær­kvöldi.

Í öðru sæti er Davíð Sigurðs­son, sveitar­stjórnar­full­trúi og fram­kvæmdar­stjóri og í því þriðja Eð­varð Ólafur Trausta­son, flug­stjóri og at­vinnu­rekandi.

Á fundinum var Finn­boga Leifs­syni sér­stak­lega fyrir sitt starf síðustu ára­tugi með dynjandi lófa­klappi, en hann skipar nú heiðurs­sæti listans.

Mynd/Aðsend

Fram­boðs­listi Fram­sóknar í Borgar­byggð

1 Guð­veig Ey­glóar­dóttir, sveitar­stjórnar­full­trúi

2 Davíð Sigurðs­son, fram­kvæmda­stjóri og sveitar­stjórnar­full­trúi

3 Eð­varð Ólafur Trausta­son, flug­stjóri og at­vinnu­rekandi

4 Eva Margrét Jónu­dóttir, sér­fræðingur hjá Mat­ís

5 Sig­rún Ólafs­dóttir, bóndi og tamninga­maður

6 Þórður Brynjars­son, bú­fræði­nemi

7 Sig­ríður Dóra Sigur­geirs­dóttir, fram­kvæmda­stjóri

8 Weronika Sajdowska, kennari og þjónn

9 Bergur Þor­geirs­son, for­stöðu­maður Snorra­stofu

10 Þor­steinn Ey­þórs­son, eldir borgari

11 Þórunn Unnur Birgis­dóttir, lög­fræðingur

12 Erla Rúnars­dóttir, leik­skóla­kennari

13 Haf­dís Lára Hall­dórs­dóttir, nemi

14 Höskuldur Kol­beins­son, bóndi og húsa­smiður

15 Sonja Lind Ey­glóar­dóttir, að­stoðar­maður þing­flokks

16 Orri Jóns­son, verk­fræðingur

17 Lilja Rann­veig Sigur­geirs­dóttir, al­þingis­maður

18 Finn­bogi Leifs­son, sveitar­stjórnar­full­trúi og bóndi