Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, um­hverf­is- og auð­lind­a­ráð­herr­a, leið­ir list­a Vinstr­i hreyf­ing­ar­inn­ar græns fram­boðs í Suð­vest­ur­kjör­dæm­i fyr­ir Al­þing­is­kosn­ing­arn­ar í sept­em­ber. List­i flokks­ins var sam­þykkt­ur á fund­i í Flens­borg­ar­skól­a fyrr í dag. Guð­mund­ur Ingi sagð­ist þakk­lát­ur fyr­ir að vera treyst fyr­ir því að leið­a list­a hreyf­ing­ar­inn­ar á fund­in­um að því er seg­ir í til­kynn­ing­u frá VG.

Una Hild­ar­dótt­ir, var­a­þing­mað­ur og for­set­i LUF er í öðru sæti list­ans og Ólaf­ur Þór Gunn­ars­son, lækn­ir og þing­mað­ur er í þriðj­a sæti. Hann hlaut ann­að sæt­ið í for­val­in­u en fær­ist nið­ur um eitt sæti.

Val­gerð­ur Blá­klukk­a Fjöln­is­dótt­ir þjóð­fræð­i­nem­i skip­ar fjórð­a sæti list­ans og í því fimmt­a er Þóra Elfa Björns­son, setj­ar­i og fram­halds­skól­a­kenn­ar­i í Kóp­a­vog­i. Hún er einn­ig ald­urs­for­set­i list­ans.