Um fjór­ir mán­uð­ir eru síð­an Guð­mund­ur Fel­ix Grét­ars­son gekkst und­ir að­gerð þar sem grædd­ir voru á hann hand­legg­ir og seg­ist hann kjós­a að vera ham­ingj­u­sam­ur í að­stæð­um þar sem 99 prós­ent fólks mynd­i gang­a af göfl­un­um. Hann er laus við sár­a­bind­i all­an sól­ar­hring­inn og ber sig vel í nýj­um pistl­i á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i.

Svo virð­ist sem hend­urn­ar hafi lag­ast að Guð­mund­i að ein­hverj­u leyt­i en fram und­an er langt bat­a­ferl­i og ekki er ljóst hvort að­gerð­in hafi heppn­ast til lengr­i tíma lit­ið.

„Ég hlust­a stund­um á fólk segj­a að það að horf­a á hlut­in­a í raun­hæf­u sam­heng­i sé ein­hvers kon­ar Poll­ý­önn­u-leik­ur. Ég segi: Til fjand­ans með Poll­ý­önn­u. Ef við eig­um við vand­a að stríð­a, eru tveir kost­ir í stöð­unn­i. Annað­hvort get­um við gert eitt­hvað í því, eða ekki. Hvor­ugt til­fell­ið kall­ar á að við för­um yfir um,“ skrif­ar Guð­mund­ur Fel­ix.

Eftir lang­a dvöl á sjúkr­a­hús­i og rúm­liggj­and­i get­ur Guð­mund­ur Fel­ix nú dval­ið heim­a að nokkr­u leyt­i og hef­ur þau skil­a­boð til fólks að vera þakk­látt í dag­leg­u lífi.

„Flest vand­a­mál­a þinn­a eru ekki raun­ver­u­leg vand­a­mál. Hlut­irn­ir eru bara öðr­u­vís­i en þú kýst að þeir séu. Allt gæti allt eins ver­ið verr­a, rétt eins og það gæti ver­ið betr­a. Við höf­um marg­falt meir­a færi á að gera það sem við þurf­um að gera þeg­ar við erum ham­ingj­u­söm en þeg­ar okk­ur líð­ur hræð­i­leg­a. Þann­ig að velj­um þakk­læt­i,“ skrif­ar hann á Fac­e­bo­ok.