Það er lykilatriði þegar við erum að selja hluti almennings að það sé traust á því ferli og að það sé gagnsætt. Ég get því alveg skilið viðbrögðin," segir Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra.

Hann verður gestur í Fréttavikunni á Fréttavaktinni í kvöld á Hringbraut í opinni dagskrá klukkan 18.30 og á frettabladid.is.

,,Það sem ríkisstjórnin hefur ákveðið að gera er að vísa þessu til ríkisendurskoðunar og svo er Seðlabankinn að skoða þetta líka," segir ráðherra.

Horfa má á brot úr viðtalinu hér.