Guð­brandur Einars­son, for­seti bæjar­stjórnar í Reykja­nes­bæ, leiðir listann. Í öðru sæti er Þórunn Wol­fram Péturs­dóttir, sviðs­stjóri og doktor í um­hverfis­fræðum.
Sigur­jón Vída­lín Guð­munds­son, jarð­fræðingur og bæjar­full­trúi í Ár­borg, skipar þriðja sæti listans og Elva Dögg Sigurðar­dóttir, tóm­stunda- og fé­lags­mála­fræðingur, er í fjórða sæti.

Í til­kynningu frá flokknum segir að fram­bjóð­endur séu á öllum aldri og með fjöl­breyttan bak­grunn, reynslu og þekkingu og hafa sam­eigin­lega sýn á fram­tíð ís­lensks sam­fé­lags.

Notast er við svo­kallaða fléttu­lista á fram­boðs­listum Við­reisnar þar sem hver fram­bjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan.

Fram­boðs­listi Við­reisnar í Suður­kjör­dæmi:

1. Guð­brandur Einars­son, for­seti bæjar­stjórnar í Reykja­nes­bæ. Reykja­nes­bær.
2. Þórunn Wol­fram Péturs­dóttir, sviðs­stjóri og doktor í um­hverfis­fræðum. Hvera­gerði.
3. Sigur­jón Vída­lín Guð­munds­son, jarð­fræðingur og bæjar­full­trúi í Ár­borg. Sel­foss.
4. Elva Dögg Sigurðar­dóttir, tóm­stunda- og fé­lags­mála­fræðingur. Reykja­nes­bær.
5. Axel Sigurðs­son, mat­væla- og bú­fræðingur. Sel­foss.
6. Dag­ný Sif Sigur­björns­dóttir, lög­maður. Hvera­gerði.
7. Arnar Páll Guð­munds­son, við­skipta­fræðingur. Reykja­nes­bær.
8. Kristina Elísa­bet Andrés­dóttir, við­skipta­fræðingur. Reykja­nes­bær.
9. Bjarki Ei­ríks­son, sölu- og þjónustu­ráð­gjafi. Hella.
10. Jasmina Crnac, stjórn­mála­fræðingur. Reykja­nes­bær.
11. Jóhann Karl Ás­geirs­son, há­skóla­nemi. Hvera­gerði.
12. Kristjana H. Thoraren­sen, geð­tengsla­fræðingur. Þor­láks­höfn.
13. Hall­dór Rós­mundur Guð­jóns­son, lög­fræðingur. Reykja­nes­bær.
14. Justyna Wroblewska, deildar­stjóri í leik­skóla og nemi í mann­auðs­stjórnun. Reykja­nes­bær.
15. Heimir Haf­steins­son, tré­smíða­meistari og að­stoðar­maður bygginga­full­trúa í Rang­ár­þingi ytra. Hella.
16. Kol­brún M. Hauk­dal Jóns­dóttir, hjúkrunar­fræðingur. Vest­manna­eyjar.
17. Al­freð Al­freðs­son, leið­sögu­maður. Vest­manna­eyjar.
18. Guð­björg Ingi­mundar­dóttir, sér­kennari. Suður­nesja­bær.
19. Hannes Sigurðs­son, fram­kvæmda­stjóri. Þor­láks­höfn.
20. Ingunn Guð­munds­dóttir, við­skipta­fræðingur. Sel­foss.