Far­þeg­i um borð í skip­i sem ligg­ur við bryggj­u á Seyð­is­firð­i er hugs­an­leg­a smit­að­ur af Co­vid-19. Þett­a kem­ur fram á ruv.is og þar er haft eft­ir lög­regl­unn­i á Aust­ur­land­i að búið sé að taka sýni úr far­þeg­an­um.

Þang­að til að ljóst er hvort að um smit sé að ræða eru all­ir far­þeg­ar um borð í skip­in­u í sótt­kví. Skip­ið er er­lent og ekki ljóst hvers lensk­ur sá sem hugs­an­leg­a sé smit­að­ur er. Skip­ið sigl­ir kring­um land­ið og koma far­þeg­ar hing­að með flug­i.

Upp­fært kl. 18:08

Sam­kvæmt vef­síð­unn­i Mar­in­e Traff­ic, þar sem hægt er að fylgj­ast með skip­a­sigl­ing­um á heims­vís­u, er skip­ið Vik­ing Sky nú statt við mynn­i Seyð­is­fjarð­ar. Það kom þang­að frá Akur­eyr­i og sam­kvæmt Mar­in­e Traff­ic er næst­i á­fang­a­stað­ur þess Djúp­i­vog­ur. Vik­ing Sky er skráð í Nor­eg­i og var byggt árið 2017.