Kjaramál

Grunnskólakennarar sömdu við sveitarfélögin

Samningurinn gildir til loka mars á næsta ári.

Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. Fréttablaðið/Stefán

Félag grunnskólakennara skrifaði undir kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga  í húsakynnum ríkissáttasemjara fyrr í dag. Samningurinn gildir frá 1. apríl til 31. mars á næsta ári.

Á vef Kennarasambandsins kemur fram að helstu atriði samningsins séu launabreytingar, horft sé frá vinnumati, undirbúningur hverrar kennslustundar er aukinn, tími til annarra faglegra starfa er minnkaður, nýr menntunarkafli og greitt er fyrir sértæk verkefni. 

 Áformað er að rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hefjist klukkan tvö á föstudaginn og standi til tvö miðvikudaginn 21. mars. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kjaramál

Kennarar sendir heim með heimavinnu

Kjaramál

Stjórn Eimskips rökstyðji starfskjör stjórnenda

Kjaramál

Kennarar felldu kjarasamninginn

Auglýsing

Sjá meira Fréttir

Innlent

Unnu skemmdar­verk á 20 logum Huldu Hákon

Innlent

Átti að út­­skrifast í maí en þarf nú að yfir­gefa landið

Erlent

Hafna því að Skripal hafi beðið um náðun frá Pútín

Erlent

Yeonmi Park fagnar fæðingu frjáls sonar

Erlent

Puigdemont flúinn frá Finn­landi

Innlent

Píratar og Við­reisn með sam­eigin­legt fram­boð í Ár­borg

Auglýsing