Kjaramál

Grunnskólakennarar sömdu við sveitarfélögin

Samningurinn gildir til loka mars á næsta ári.

Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. Fréttablaðið/Stefán

Félag grunnskólakennara skrifaði undir kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga  í húsakynnum ríkissáttasemjara fyrr í dag. Samningurinn gildir frá 1. apríl til 31. mars á næsta ári.

Á vef Kennarasambandsins kemur fram að helstu atriði samningsins séu launabreytingar, horft sé frá vinnumati, undirbúningur hverrar kennslustundar er aukinn, tími til annarra faglegra starfa er minnkaður, nýr menntunarkafli og greitt er fyrir sértæk verkefni. 

 Áformað er að rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hefjist klukkan tvö á föstudaginn og standi til tvö miðvikudaginn 21. mars. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kjaramál

Kennarar sendir heim með heimavinnu

Kjaramál

Búa sig undir þunga törn í komandi kjara­við­ræðum

Kjaramál

Raun­veru­legar kerfis­breytingar lykill að sátt

Auglýsing

Nýjast

Tekinn aftur á ríflega 130 á Reykjanesbraut

Lög­reglan leitaði að „Stúfi“ í Bú­staða­hverfi

Segja asbest í barnapúðri Johnson & Johnson

Tekinn á 132 með vélsleðakerru í eftirdragi

Kældi brennandi bíl með snjó

Glæ­ný Boeing-þota nauð­lendir í Íran

Auglýsing