Hall­dór Benj­a­mín Þor­bergs­son fram­kvæmd­a­stjór­i Sam­tak­a at­vinn­u­lífs­ins seg­ir það mik­il von­brigð­i að Efling hafi slit­ið kjar­a­við­ræð­um sín­um við sam­tök­in. Bú­ast má við því að fé­lag­ið gríp­i til verk­falls­að­gerð­a.

„Kjar­a­við­ræð­ur sam­tak­a at­vinn­u­lífs­ins við fé­lög­in í kring­um land­ið hafa geng­ið mjög vel. Við höf­um náð að und­ir­rit­a kjar­a­samn­ing­a við öll stærst­u sam­flot­in og öll fé­lög Starfs­grein­a­sam­bands­ins hring­inn í kring­um land­ið, fyr­ir utan Efling­u, sem kaus að vera ekki hlut­i af því sam­flot­i,“ seg­ir Hall­dór Benj­a­mín og að auk þeirr­a samn­ing­a sem hafa ver­ið und­ir­rit­að­ir við Versl­un­ar­menn og aðra mynd­i hóp­ur­inn um 80 þús­und manns sem hafi und­ir­rit­að kjar­a­samn­ing­a og sam­þykkt þá.

Hall­dór seg­ir það merk­i um að mik­il sátt ríki um kjar­a­samn­ing­inn.

„Ég lýsi yfir mikl­um von­brigð­um með það að Efling vilj­i sker­a sig úr með það varð­ar og hafi í dag lýst yfir ár­ang­urs­laus­um við­ræð­um við Sam­tök at­vinn­u­lífs­ins og það sé haf­inn verk­fall­sund­ir­bún­ing­ur af þeirr­a hálf­u. Það tel ég af­skap­leg­a mis­ráð­ið og vond­a á­kvörð­un af hálf­u Sól­veig­ar Önnu, formanns fé­lags­ins,“ seg­ir Hall­dór.

Hann seg­ir að á fund­i hafi þau rætt til­boð Efling­ar og að SA hafi ver­ið skýrt með það að þau gætu ekki geng­ið að þeim samn­ing­i. Þeirr­a trún­að­ur ríki við þau fé­lög sem þau hafa þeg­ar sam­ið við.

„Ef við mynd­um snúa okk­ur við og semj­a um eitt­hvað allt ann­að við Efling­u mynd­u all­ir þeir kjar­a­samn­ing­ar sem við höf­um und­ir­rit­að og hafa ver­ið sam­þykkt­ir af fé­lags­mönn­um þess­ar­a stétt­ar­fé­lag­a sem við höf­um sam­ið við losn­a upp og við þyrft­um að fara aft­ur á nýj­an leik,“ seg­ir Hall­dór og að það sé stað­a sem eng­inn sé til­bú­inn til að vera í.

Hann seg­ist ef­ast um það að meir­i­hlut­i Efling­ar­fólks vilj­i af­sal­a sér aft­ur­virkn­i kjar­a­samn­ings­ins til nóv­emb­er með því að fara í verk­falls­að­gerð­ir en SA hafð­i áður sagt að ef samn­ing­ar verð­i ekki und­ir­rit­að­ir 11. jan­ú­ar eða fyrr fall­i aft­ur­virkn­i samn­ings nið­ur.

„Með því að slít­a við­ræð­um og hefj­a verk­falls­að­gerð­ir er Sól­veig Anna, fyr­ir hönd Efling­ar, að gera Sam­tök­um at­vinn­u­lífs­ins mjög erf­itt um vik að efna mög­u­leik­a um aft­ur­virkn­i samn­ings,“ seg­ir Hall­dór.

Hækkun um 50 til 80 þúsund

Spurð­ur um til­boð Efling­ar og það sem SA hef­ur boð­ið seg­ir hann bil­ið á mill­i til­boð­ann­a mjög mik­ið og að kostn­að­ur við til­boð Efling­ar sé mikl­u meir­i. Hækk­an­ir séu á bil­in­u 50 til 80 þús­und í skamm­tím­a­samn­ing­i og bend­ir á að á þriggj­a ára tím­a­bil­i lífs­kjar­a­samn­ings hafi hækk­an­ir ver­ið sam­an­lagt 90 þús­und.

Spurð­ur um kostn­að verk­falls­að­gerð­a á móti þeim kostn­að­i sem Efling legg­ur fram seg­ir Hall­dór Benj­a­mín að stað­an sé met­in hverj­u sinn­i. Hann seg­ir að hann grun­i að það hafi allt­af ver­ið ætl­un Sól­veig­ar Önnu að fara í verk­fall.

„Það sem ég ótt­ast er að fórn­ar­lömb þess verð­i hin­ir al­menn­u fé­lags­menn Efling­ar sem ég neit­a að trúa að styðj­i að­gerð­ir af þess­um toga.“

Hann seg­ir að eng­ar al­menn­i­leg­ar við­ræð­ur hafi átt sér stað á mill­i fé­lag­ann­a og að við­ræð­urn­ar sem hafi átt sér stað eigi ekk­ert sam­eig­in­legt við við­ræð­ur SA við hin fé­lög­in.

„Trún­að­ur okk­ar gagn­vart þess­u fólk­i sem við höf­um sam­ið við er inn­múr­að­ur og ó­frá­víkj­an­leg­ur og verð­ur aldr­ei dreg­in í efa,“ seg­ir Hall­dór og í­trek­ar að það sé hlut­verk SA að verj­a þá línu sem hafi ver­ið dreg­in og að þau muni ekki brjót­a þann trún­að.