Mun færr­­i veg­­a­br­éf voru gef­­in út af Þjóð­­skrá Ís­lands í jan­­ú­­ar en í sama mán­­uð­­i í fyrr­­a. Í jan­­ú­­ar í fyrr­­a voru gef­­in út 1.510 veg­­a­br­éf en ein­­ung­­is 358 í síð­­ast­­a mán­­uð­­i.

Þett­­a er 76 prós­­ent­­a fækk­­un mill­­i ára sam­­kvæmt frétt á vef Þjóð­­skrár Ís­lands. Þett­a er jafn mik­il fækk­un í prós­ent­um tal­ið og mill­i okt­ó­ber í fyrr­a og 2019 en þeim fækk­að­i þá úr 1.302 í 312.

Á sunn­­u­d­ag­­inn er lið­­ið ár síð­­an fyrst­­a COVID-19 til­­­fell­­ið greind­­ist á Ís­land­­i og far­­aldr­­in­­um hafa fylgt mikl­­ar ferð­­a­t­ak­­mark­­an­­ir um all­­an heim og afar fáir ferð­ast mill­i land­a.