Græn­skjá­ir og verk­efn­ið vit­und­ar­vakn­ing lofts­lags­mál­a í grunn­skól­un­um var kynnt til sög­unn­ar á Loft­lags­þing­i sem fram fór í Ráð­hús­i Reykj­a­vík­ur í síð­ust­u viku. Græn­skjá­ir eru í grunn­inn hug­mynd unn­in út frá því að nýta staf­ræn­a Sjálf­bærn­i­lausn Klapp­a til að mæla kol­efn­is­spor grunn­skól­a Reykj­a­vík­ur og efla um­hverf­is­læs­i ung­menn­a. Klapp­ir, Land­vernd og Reykj­a­vík­ur­borg buðu fjór­um ein­stak­ling­um úr hverj­um skól­a í Reykj­a­vík­ur­borg til þess að taka þátt í Lofts­lags­þing­in­u.

Á græn­skjá­un­um verð­a upp­lýs­ing­ar sett­ar fram um kol­efn­isl­os­un hvers skól­a á­samt und­ir­liggj­and­i or­sök­um henn­ar, til dæm­is raf­magns­notk­un, sam­göng­ur og úr­gangs­mynd­un.

Í til­kynn­ing­u seg­ir að á­hersl­a verð­i lögð á á skemmt­i­leg­a og auð­skilj­an­leg­a fram­setn­ing­u á­samt fræðsl­u um mál­efn­ið og upp­lýs­ing­um um hvern­ig sem best­um ár­angr­i er náð. Þar kem­ur einn­ig fram að á­vinn­ing­ur verk­efn­is­ins sé marg­þætt­ur en að hann líti einn­a helst að styrk­ing­u skól­a­barn­a í gagn­a­drifn­u um­hverf­is­læs­i og getu þeirr­a til að hugs­a um lofts­lags- og um­hverf­is­mál á gagn­rýn­inn, upp­lýst­an, og skýr­an hátt.

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði gott að sjá hve mikinn áhuga ungt fólk hefur á umhverfinu.
Mynd/Aðsend

Sam­hlið­a inn­leið­ing­u Græn­skjá­ann­a mun Land­vernd reka öfl­ugt um­hverf­is­mennt­un­ar­starf í skól­un­um með náms­efn­i og fræðsl­u sem styð­ur sig með­al ann­ars við Græn­skjá­in­a sem skap­ar grund­völl fyr­ir því að búa til staf­rænt og gagn­a­drif­ið náms­efn­i upp úr dag­legr­i starf­sem­i skól­a í öll­um fög­um.

Þá seg­ir að með leikj­a­væð­ing­u um­hverf­is­gagn­ann­a skap­ist tæk­i­fær­i til þess að auka á sam­an­burð, sam­hæf­ing­u og sam­hug inn­an skól­a og á mill­i þeirr­a.

Verk­efn­ið Græn­skjá­ir vann til verð­laun­a í flokk­i sjálf­bærn­i hjá Fram­kvæmd­a­stjórn Evróp­u­sam­bands­ins. Alls sótt­u 450 verk­efn­i frá 28 ESB-ríkj­um um verð­laun­in.

„Á­vinn­ing­ur verk­efn­is­ins er marg­þætt­ur en lít­ur einn­a helst að styrk­ing­u grunn­skól­a­nem­end­a í gagn­a­drifn­u um­hverf­is­læs­i og getu þeirr­a til að hugs­a um lofts­lags- og um­hverf­is­mál á gagn­rýn­inn, upp­lýst­an, og skýr­an hátt,“ seg­ir Þor­steinn Svan­ur Jóns­son, fram­kvæmd­a­stjór­i vör­u­þró­un­ar og einn stofn­and­i Klapp­a.

Þeg­ar Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjór­i sett­i Lofts­lags­þing­ið sagð­i hann að gott væri að sjá að unga fólk­ið hefð­i mik­inn á­hug­a á að hafa á­hrif á um­hverf­ið og fram­tíð­in­a og hve til­bú­ið það væri að leggj­a sitt af mörk­um með að­gerð­um og sam­stillt­u á­tak­i.