Al­manna­varna­deild ríkis­lög­reglu­stjóra hefur tekið á­kvörðun um að á­fram verði lokað inn á gossvæðið að Meradölum og verður staðan endur­metin eftir stöðu­fund í fyrra­málið.

Kemur þetta fram í til­kynningu frá lög­reglunni á Suður­nesjum, en í gær var tekin á­kvörðun um að gossvæðið yrði lokað klukkan fimm í morgun að sökum veðurs. Veður­stofa hafði lýst yfir gulri við­vörun á svæðinu.