Menning

Gömul bjalla fær andlitslyftingu

Galli kom í ljós í kirkjubjöllunni eftir komuna til landsins. Fréttablaðið/Eyþór

Gamla bjallan við dómkirkju Krists konungs, í daglegu tali oft nefnd Landakotskirkja, er nú í yfirhalningu.

Farið er um yfirborð bjöllunnar með pússara, hún slípuð öll til og frískað upp á hana.

Klukkur kirkjunnar eru þrjár og eru tileinkaðar Kristi konungi, heilagri Maríu og heilögum Jósef.

Bjallan er merkileg fyrir þær sakir meðal annars að hún var aldrei notuð því galli kom í ljós á henni eftir komuna til landsins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Menning

Leikstýrir Ronju án þess að skilja málið

Menning

Boða forsvarsmann RFF á fund út af styrkjamáli

Menning

Fékk milljón í styrk en hátíðin fór aldrei fram

Auglýsing

Nýjast

Bóka­út­gef­endum blöskrar hljóð­bóka­sprenging

Örlög Karadzic ráðast í dag

Á­rásar­maðurinn undir­búið árás á þriðja skot­markið

Lilja lítur fjarvistir alvarlegum augum

Hættir sem for­maður: „LÍV og VR hafa ekki átt sam­leið“

Vill að heims­byggðin berjist gegn ras­isma

Auglýsing