Ritstjórn og allt starfsfólk Fréttablaðsins óskar landsmönnum öllum, nær og fjær, gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. 

Fréttavakt verður hjá Fréttablaðinu yfir hátíðirnar. Styttri fréttavakt verður á morgun jóladag en á annan í jólum frá klukkan 8 til 23.

Við minnum á að hægt er að senda ábendingar og fréttaskot á ritstjorn@frettabladid.is.