At­hafn­a­mað­ur­inn Gísl­i Hauks­son, sem á­kærð­ur hef­ur ver­ið fyr­ir brot í nánu sam­band­i gegn fyrr­ver­and­i sam­býl­is­kon­u sinn­i ger­ir kröf­u um að þing­höld í mál­in­u verð­i lok­uð.

Þett­a kom fram við þing­fest­ing­u máls­ins í Hér­aðs­dóm­i Reykj­a­vík­ur í gær.

Gísl­i mætt­i ekki sjálf­ur til þing­halds­ins en verj­and­i hans kynnt­i dóm­in­um þess­a af­stöð­u hans. Rétt­ar­gæsl­u­mað­ur brot­a­þol­a kynnt­i þá af­stöð­u skjól­stæð­ings síns að hún geri ekki kröf­u um að þing­hald­i verð­i lok­að. Sak­sókn­ar­inn í mál­in­u tók ekki af­stöð­u til þess­a og sagð­ist leggj­a það í hend­ur dóm­ar­a að á­kveð­a hvort þing­hald verð­i opið eða lok­að.

Meg­in­regl­a í rétt­ar­far­i er að þing­hald sé opið og al­menn­ing­ur geti fylgst með því sem fram fer við með­ferð mála í dómi. Undan­tekn­ing­ar eru á þess­u og dóm­ar­i get­ur á­kveð­ið að loka þing­hald­i, telj­i hann það nauð­syn­legt til hlífð­ar aða nauð­synj­ar sak­born­ing­i, brot­a­þol­a, vand­a­mann­i þeirr­a, vitn­i eða öðr­um sem mál­ið varð­ar, vegn­a hags­mun­a al­menn­ings eða ör­ygg­is rík­is­ins, af vel­sæm­is­á­stæð­um eða til að hald­a uppi þing­frið­i.

Al­gengt er að þing­hald­i sé lok­að í kyn­ferð­is­brot­a­mál­um eða mál­um er varð­a barn­a­vernd­ar­mál og brot í nánu sam­band­i. Er það þá yf­ir­leitt gert að kröf­u brot­a­þol­a eða til hlífð­ar ó­lög­ráð­a börn­um.

Í þing­hald­in­u í gær upp­lýst­i verj­and­i Gísl­a að hann hefð­i ekki kom­ist til þing­halds­ins að þess­u sinn­i en hann býr í útlöndum. Hann væri þó reið­u­bú­inn að mæta til að lýsa af­stöð­u sinn­i til á­kær­unn­ar.

Var þing­fest­ing­u máls­ins því frest­að um tvær vik­ur og mun Gísl­i þá mæta til dóms og lýsa af­stöð­u sinn­i til sak­ar­gift­a í á­kær­u.

Í því þing­hald­i má einn­ig ætla að dóm­ar­i úr­skurð­i um hvort þing­hald í mál­in­u verð­i opið eða lok­að.

Í á­kær­u er Gísl­a með­al ann­ars gef­ið að sök að hafa í­trek­að tek­ið fyrr­ver­and­i sam­býl­is­kon­u sína kverk­a­tak­i, skellt henn­i utan í vegg og þrengt að háls­i henn­ar svo hún átti erf­itt með and­ar­drátt. Er þess kraf­ist að hann verð­i dæmd­ur til refs­ing­ar og ger­ir brot­a­þol­i einn­ig kröf­u um þrjár millj­ón­ir í misk­a­bæt­ur.

Gísl­i var um tíma mjög á­ber­and­i í ís­lensk­u við­skipt­a­líf­i. Hann er ann­ar stofn­end­a Gamm­a Cap­i­tal Man­a­gem­ent en lét af störf­um hjá fé­lag­in­u árið 2018.