Máli Gests Jóns­son­ar og Ragn­ars H. Hall hef­ur ver­ið vís­að frá Mann­rétt­ind­a­dóm­stól Evróp­u. Yfir­deild dóms­ins kvað upp dóm þess­a efn­is í morg­un. Að mati dóms­ins var sú rétt­ar­fars­sekt sem lög­mönn­un­um var gert að greið­a er þeir sögð­u sig frá Al-Than­i mál­in­u ekki refs­ing held­ur ag­a­við­ur­lög, þar af leið­and­i eiga hvork­i 6. gr. Mann­rétt­ind­a­sátt­mál­ans um rétt­lát­a máls­með­ferð né 7. gr. um bann við refs­ing­u án laga eiga við í mál­in­u.

Í dóm­in­um er lögð á­hersl­a á að hátt­sem­i lög­mann­ann­a sem varð til þess að þeir voru sekt­að­ir, varð­að­i hvork­i fang­els­is­refs­ing­u í hefð­bundn­um skiln­ing­i né sem var­a­refs­ing komi til van­skil­a á sekt­ar­greiðsl­u. Þá voru um­rædd brot þeirr­a held­ur ekki skráð á sak­a­skrá.

Mál þett­a á ræt­ur að rekj­a til þess að lög­menn­irn­ir Ragn­ar H. Hall og Gest­ur Jóns­son sögð­u sig frá verj­end­a­störf­um í Al-Than­i mál­in­u í mót­mæl­a­skyn­i, þar sem þeir töld­u sig ekki fá sann­gjarn­an tíma til að kynn­a sér gögn á­kær­u­valds­ins.

Þeg­ar dóm­ur var kveð­inn upp í máli sak­born­ing­ann­a í hér­að­i, lagð­i dóm­ar­i rétt­ar­fars­sekt á verj­end­urn­a; eina millj­ón krón­a á hvorn um sig, án þess að gera þeim við­vart um að til skoð­un­ar væri að sekt­a þá eða veit­a þeim nokk­urn and­mæl­a­rétt.

Í kæru þeirr­a til Mann­rétt­ind­a­dóm­stóls­ins byggð­u þeir á því að þeir hafi ver­ið dæmd­ir til refs­ing­ar án þess að njót­a rétt­látr­ar máls­með­ferð­ar í sam­ræm­i við 6. grein Mann­rétt­ind­a­sátt­mál­a Evróp­u.

Vís­uð­u þeir með­al ann­ars til þess að sekt­in hefð­i ver­ið marg­falt hærr­i en nokkr­u sinn­i hefð­i ver­ið lögð á lög­menn, en ekki er kveð­ið á um neitt há­mark slíkr­a sekt­a í lög­um.

Í fyrr­i dómi Mann­rétt­ind­a­dóm­stóls­ins, sem kveð­inn var upp í okt­ó­ber 2018, var tal­ið að rík­ið hefð­i ekki brot­ið gegn rétt­i þeirr­a.

Róbert Spanó með sérálit

Nokk­ur sér­á­lit voru birt með dómi yf­ir­deild­ar í dag. Tvö þeirr­a voru sam­mál­a nið­ur­stöð­u meir­i­hlut­ans. Í sér­á­lit­i Rób­erts Span­ó kem­ur fram að munn­leg­ur mál­flutn­ing­ur fyr­ir yf­ir­deild­inn­i hafi styrkt enn frek­ar mál­flutn­ing rík­is­ins í mál­in­u og rennt enn styrk­ar­i stoð­um und­ir nið­ur­stöð­u fyrr­i dóms­ins um að ekki hefð­i ver­ið brot­ið gegn sátt­mál­an­um.

Í sér­á­lit­i tveggj­a dóm­ar­a var hins veg­ar tal­ið að dæma hefð­i átt rík­ið brot­legt, með­al ann­ars á þeim for­send­um að það fari gegn 7. gr. Mann­rétt­ind­a­sátt­mál­ans að ekk­ert há­mark sé á fjár­hæð þeirr­a rétt­ar­fars­sekt­a sem leggj­a megi á lög­menn.