Erlent

George Clooney slasaður eftir mótorhjólaslys

Leikarinn George Clooney hefur verið fluttur á spítala eftir mótorhjólaslys á ítölsku eyjunni Sardiníu.

George og Amal Clooney hafa dvalið á ítölsku eyjunni frá því í maí. Fréttablaðið/Getty

George Clooney hefur verið fluttur á spítala eftir mótorhjólaslys á ítalskri eyju. Ítalskir miðlar greindu frá slysinu, en þar kemur meðal annars fram að leikarinn hafi verið á leið sinni eftir strandlengju eyjunnar Sardiníu þegar bíll varð í vegi hans. Ekki kemur fram hve alvarleg meiðsli hans eru. 

Samkvæmt vefsíðu The Mirror hafa leikarinn og kona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal, dvalið á ítölsku eyjunni Sardiníu ásamt börnum sínum í tæpa tvo mánuði. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Telja allt að tólf hafa orðið undir snjó­­flóði

Erlent

Leynireglur fyrir presta sem feðra börn

Erlent

Bernie býður aftur fram 2020

Auglýsing

Nýjast

For­maður ASÍ: „Verður ekki til að liðka fyrir við­ræðum“

Sól­veig Anna um til­lögurnar: „Ljóst hvert stefnir“

Vil­hjálmur afar von­svikinn: „Þetta var bara það sem lá fyrir“

Leggja til nýtt skattþrep fyrir lágtekjufólk

„Allar kjara­­deilur leysast að lokum“

Ætla í verk­fall og vilja að Ís­land lýsi yfir neyðar­á­standi

Auglýsing