Erlent

George Clooney slasaður eftir mótorhjólaslys

Leikarinn George Clooney hefur verið fluttur á spítala eftir mótorhjólaslys á ítölsku eyjunni Sardiníu.

George og Amal Clooney hafa dvalið á ítölsku eyjunni frá því í maí. Fréttablaðið/Getty

George Clooney hefur verið fluttur á spítala eftir mótorhjólaslys á ítalskri eyju. Ítalskir miðlar greindu frá slysinu, en þar kemur meðal annars fram að leikarinn hafi verið á leið sinni eftir strandlengju eyjunnar Sardiníu þegar bíll varð í vegi hans. Ekki kemur fram hve alvarleg meiðsli hans eru. 

Samkvæmt vefsíðu The Mirror hafa leikarinn og kona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal, dvalið á ítölsku eyjunni Sardiníu ásamt börnum sínum í tæpa tvo mánuði. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Átta særðir eftir hnífa­á­rás í Þýska­landi

Erlent

Stálu gögnum frá 1,5 milljón manns

Erlent

Mynd­band af „frum­byggjanum í holunni“

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Gísli Hall­dór ráðinn bæjar­­stjóri í Ár­­borg

Innlent

Fella niður hátt í 70 óm­skoðanir á fyrstu viku

Innlent

Aldrei fleiri teknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna

Innlent

Sema skammar „með­­­virkar gungur“ í Piu-málinu

Innlent

Rann­saka mengun í Hafnar­fjarðar­læk

Innlent

Mót­mæla hækkunum hjá Vatna­jökli og á Þing­völlum

Auglýsing