Erlent

George Clooney slasaður eftir mótorhjólaslys

Leikarinn George Clooney hefur verið fluttur á spítala eftir mótorhjólaslys á ítölsku eyjunni Sardiníu.

George og Amal Clooney hafa dvalið á ítölsku eyjunni frá því í maí. Fréttablaðið/Getty

George Clooney hefur verið fluttur á spítala eftir mótorhjólaslys á ítalskri eyju. Ítalskir miðlar greindu frá slysinu, en þar kemur meðal annars fram að leikarinn hafi verið á leið sinni eftir strandlengju eyjunnar Sardiníu þegar bíll varð í vegi hans. Ekki kemur fram hve alvarleg meiðsli hans eru. 

Samkvæmt vefsíðu The Mirror hafa leikarinn og kona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal, dvalið á ítölsku eyjunni Sardiníu ásamt börnum sínum í tæpa tvo mánuði. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Írland

Þjófarnir hörfuðu eftir hetju­dáð lang­afans

Rússland

Afar lík­legt að eitrað hafi verið fyrir Verzilov í Pus­sy Riot

Erlent

Leita eftirlifenda með berum höndum

Auglýsing

Nýjast

Til­laga um sumar­opnun leik­skóla sam­þykkt

Taka út ferla í kjöl­far OR-ólgu: „Við verðum að gera betur“

Nauð­syn­legt krabb­a­meins­lyf ekki ver­ið til í fjór­a mán­uð­i

Til­­laga um fram­gang borgar­línu sam­þykkt

Lætur endur­skoða reglu­gerð til að jafna rétt barna

Fjög­ur hand­tek­in þeg­ar lög­regl­a stöðv­að­i kann­a­bis­rækt­un

Auglýsing