Erlent

George Clooney slasaður eftir mótorhjólaslys

Leikarinn George Clooney hefur verið fluttur á spítala eftir mótorhjólaslys á ítölsku eyjunni Sardiníu.

George og Amal Clooney hafa dvalið á ítölsku eyjunni frá því í maí. Fréttablaðið/Getty

George Clooney hefur verið fluttur á spítala eftir mótorhjólaslys á ítalskri eyju. Ítalskir miðlar greindu frá slysinu, en þar kemur meðal annars fram að leikarinn hafi verið á leið sinni eftir strandlengju eyjunnar Sardiníu þegar bíll varð í vegi hans. Ekki kemur fram hve alvarleg meiðsli hans eru. 

Samkvæmt vefsíðu The Mirror hafa leikarinn og kona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal, dvalið á ítölsku eyjunni Sardiníu ásamt börnum sínum í tæpa tvo mánuði. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Vonast til þess að ná stjórn á eldunum í lok mánaðarins

Erlent

Sæta á­kæru fyrir blekkingar vegna ópíóða­far­aldursins

Erlent

ESB mun ekki endur­semja um Brexit

Auglýsing

Nýjast

Bjarni Már: Vona að atlögum að mannorði mínu linni

Vinnu­staða­menning OR „betri en gengur og gerist“

Ás­laug Thelma vissi ekkert um úr­skurðinn

Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur þriggja bíla

Bein lýsing: Blaða­manna­fundur OR

Uppsögn Áslaugar Thelmu metin réttmæt

Auglýsing