Þór­ólf­ur Guðn­a­son sótt­varn­a­lækn­ir tel­ur skyn­sam­legt að tak­mark­a opn­un­ar­tím­a skemmt­i­stað­a vegn­a þeirr­ar stöð­u sem nú er uppi í bar­átt­unn­i við Co­vid-19. Þett­a seg­ir hann í við­tal­i við mbl.is. Tíu smit greind­ust í gær, helm­ing­ur­inn hjá ból­u­sett­u fólk­i utan sótt­kví­ar. Smit­in má rekj­a til land­a­mær­ann­a og næt­ur­lífs­ins.

Í dag var hald­inn fyrst­i upp­lýs­ing­a­fund­ur Al­mann­a­varn­a í 49 daga þar sem Þór­ólf­ur og Víð­ir Reyn­is­son yf­ir­lög­regl­u­þjónn fóru yfir á­stand­ið. Þar kom fram að ekki væri í hyggj­u að ráð­ast í að­gerð­ir inn­an­lands eins og sak­ir stand­a en ef breyt­ing­ar yrðu til hins verr­a væri það mög­u­leik­i.

Nokk­uð hef­ur ver­ið um smit á djamm­in­u og seg­ir Þór­ólf­ur smit verð­a þar sem fólk fari ekki var­leg­a líkt og er það stund­ar næt­ur­líf­ið. „Smit­­in verð­a nátt­­úr­u­­leg­a þar sem fólk er ekki að pass­a sig, og það er mik­ið á þess­­um stöð­um í bæn­­um og svon­a tengt skemmt­an­a­l­íf­­in­u. Svo fer fólk heim og dreif­­ir þess­u í fjöl­­skyld­u, vin­a­h­óp­a og jafn­v­el vinn­u­stað­inn. Svon­a hef­­ur dreif­­ing­­in á smit­­um ver­ið,“ seg­­ir Þór­ólf­­ur.

Það hafi gef­ist vel að tak­mark­a opn­un­ar­tím­a skemmt­i­stað­a sem sé rök­rétt á­kvörð­un í ljós­i þess hve hætt­an sé mik­il á að smit verð­i á djamm­in­u. Ekki sé þó á­stæð­a til að herð­a að­gerð­ir þar að svo stödd­u.

Í við­tal­i við RÚV seg­ir Þór­ólf­ur að drag­a þurf­i úr á­lag­i á land­a­mær­un­um svo það verð­i minn­a inn­an­lands. „Ég held við þurf­um að hinkr­a og sjá hvort þess­i út­breidd­a ból­u­setn­ing sem við höf­um náð, hvort að hún nái ekki við­un­and­i við­spyrn­u hérn­a inn­an­lands þann­ig að við þurf­um ekki að fara í mikl­ar tak­mark­an­ir hérn­a inn­an­lands,“ seg­ir hann.