Fjársjóðsleit

Gefin vika til að svara um Minden

Rannsóknarskipið Seabed Worker. Fréttablaðið/Óskar P. Friðriksson

Umhverfisstofnun gaf í gær lögmanni breska fyrirtækisins Advanced Marine Services Ltd. vikufrest til að skila skýrslu um framvindu mála við flak þýska flutningaskipsins SS Minden.

Í tölvuskeyti til lögmannsins, Braga Dórs Hafþórssonar hjá lögmannsstofunni Lex, vísar Umhverfisstofnun í ákvæði starfsleyfis AMS um að félagið skuli að lokinni framkvæmd „standa skil á skýrslu um niðurstöður mælinga og skráningar“ eins og segir í skeytinu.

Eins og kunnugt er hugðist AMS ná skáp með gulli úr póstherbergi Minden.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fjársjóðsleit

Gripið í tómt í fjársjóðsskipinu

Fjársjóðsleit

Vilja gögn um fjársjóðsleit

Fjársjóðsleit

Fjársjóðsleit lokið að sinni

Auglýsing

Nýjast

Deila sögum um á­reitni á vinnu­stað og krefjast vinnu­friðar

Kallar eftir gögnum úr LÖKE: „Það er ekkert til í þessu“

Boðið að drekka frítt í heilt ár gegn niður­fellingu

Skyndi­­­lausnir duga ekki við al­var­legum vanda

Segir föður sinn hafa nýtt sér yfir­burði sína til að láta loka sig inni

Rökræða hvort allir megi kalla sig femínista

Auglýsing