Fjársjóðsleit

Gefin vika til að svara um Minden

Rannsóknarskipið Seabed Worker. Fréttablaðið/Óskar P. Friðriksson

Umhverfisstofnun gaf í gær lögmanni breska fyrirtækisins Advanced Marine Services Ltd. vikufrest til að skila skýrslu um framvindu mála við flak þýska flutningaskipsins SS Minden.

Í tölvuskeyti til lögmannsins, Braga Dórs Hafþórssonar hjá lögmannsstofunni Lex, vísar Umhverfisstofnun í ákvæði starfsleyfis AMS um að félagið skuli að lokinni framkvæmd „standa skil á skýrslu um niðurstöður mælinga og skráningar“ eins og segir í skeytinu.

Eins og kunnugt er hugðist AMS ná skáp með gulli úr póstherbergi Minden.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fjársjóðsleit

Gripið í tómt í fjársjóðsskipinu

Fjársjóðsleit

Vilja gögn um fjársjóðsleit

Fjársjóðsleit

Fjársjóðsleit lokið að sinni

Auglýsing

Nýjast

Veður­við­varanir og verk­föll stöðva ekki Sam­fés

Starfsfólk Porsche fékk 1,3 milljónir í bónus

​Lokanir á Lyng­dals­heiði, Hellis­heiði og Þrengslum

Leggja fram þriðja orku­pakkann „á ís­lenskum for­sendum“

„Óbilgirnin er svakaleg“

Élja­bakki og hvassvirði nálgast suð­vestur­hornið

Auglýsing