Hús­mæðr­a­ferð­ir féll­u nið­ur á síð­ast­a ári vegn­a heims­far­ald­urs­ins og tel­ur bæj­ar­ráð Garð­a­bæj­ar því vaf­a­sam­a heim­ild til að inn­heimt­a greiðsl­ur í ár. Garð­a­bær átti að greið­a rúm­ar 2 millj­ón­ir krón­a þann 15. maí, en upp­hæð­in er rúm­ar 120 krón­ur á hvern íbúa.

Gunn­ar Ein­ars­son, bæj­ar­stjór­i Garð­a­bæj­ar, seg­ir að or­lof­ið muni verð­a greitt eins og lög segj­a til um en bæj­ar­stjórn sé langt því frá sátt við fyr­ir­kom­u­lag­ið. „Þett­a er byggt á 19. ald­ar hugs­un­ar­hætt­i og hef­ur ekk­ert með jafn­rétt­i að gera,“ seg­ir Gunn­ar og seg­ist ætla að kann­a hvern­ig eft­ir­lit­i með ráð­stöf­un or­lofs­ins sé hátt­að.

Frá hús­mæðr­a­ferð að Látr­a­bjarg­i árið 2016.
Mynd/Halldóra Ólafsdóttir

Hús­mæðr­a­or­lof­ið var lög­fest árið 1960 til þess að tryggj­a að hús­mæð­ur fengj­u hvíld líkt og laun­þeg­ar. Undan­farn­a tvo ár­a­tug­i hef­ur or­lof­ið ver­ið um­deilt í ljós­i um­ræð­u um jafn­rétt­i kynj­ann­a. Árið 2012 tap­að­i karl­mað­ur, sem vild­i fara í hús­mæðr­a­ferð til Slóv­en­í­u, máli fyr­ir Kær­u­nefnd jafn­rétt­is­mál­a.

Harm­ar Gunn­ar það að frum­varp um af­nám hús­mæðr­a­or­lofs frá ár­in­u 2017 hafi ekki geng­ið í gegn á Al­þing­i. „Það taka all­ir þing­menn und­ir að lög­in séu barn síns tíma en eng­inn ger­ir neitt í þess­u,“ seg­ir Gunn­ar. „Svekkt­ast­ur er ég yfir mín­um flokk­i, Sjálf­stæð­is­flokkn­um, að hann skul­i ekki gera eitt­hvað í mál­in­u.“

Garð­a­bær sein­ast­ur að borg­a

Ína Dór­ót­he­a Jóns­dótt­ir, gjald­ker­i Or­lofs­nefnd­ar Gull­bring­u- og Kjós­ar­sýsl­u, seg­ir að van­a­leg­a gang­i vel að inn­heimt­a or­lof­ið hjá sveit­ar­fé­lög­un­um. Garð­a­bær hafi áður ver­ið sein­ast­ur til að borg­a og í eitt skipt­i neit­að. „Við höf­um einu sinn­i áður lent í út­i­stöð­um við Garð­a­bæ, leit­uð­um til lög­fræð­ing­a og feng­um þá greitt,“ seg­ir Ína.

„Af eðl­i­leg­um á­stæð­um voru all­ar ferð­irn­ar felld­ar nið­ur á síð­ast­a ári,“ seg­ir Ína. Ekkert var hins veg­ar gert við pen­ing­an­a í stað­inn. „Pen­ing­arn­ir sem inn­heimt­ir voru í fyrr­a verð­a nýtt­ir til að auka við ferð­ir.“ Ína seg­ir að vegn­a far­ald­urs­ins hafi eft­ir­spurn­in eft­ir hús­mæðr­a­ferð­um ver­ið mik­il í vor og stendur til að aug­lýs­a ferð­ir á nýrr­i heim­a­síð­u sem brátt verð­ur sett í loft­ið.

Um 100 til 120 kon­ur í um­dæm­i Gull­bring­u- og Kjós­ar­sýsl­u nýta sér ferð­irn­ar á hverj­u ári. Á und­an­förn­um árum hafa ut­an­lands­ferð­ir ver­ið fleir­i en inn­an­lands­ferð­ir. Til dæm­is helg­ar­ferð­ir, að­vent­u­ferð­ir og lengr­i ferð­ir á sumr­in. Ína seg­ir að ferð­irn­ar séu ekki að­eins fyr­ir efn­a­minn­i eldri kon­ur. Kon­ur á öll­um aldr­i sem hafa veitt heim­il­i for­stöð­u geti sótt um.