Um­hverf­is­stofn­un hafn­að­i í dag beiðn­i skot­veið­i­fé­lags­ins SKOTVÍS um að bæta við auk­a­helg­i í byrj­un desember þar sem leyf­i­legt yrði að veið­a rjúp­u. Í rök­stuðn­ing­i Um­hverf­is­stofn­un­ar kem­ur fram að árin 2002 og 2005 hafi fjöld­i leyf­i­legr­a veið­i­dag­a haft á­hrif á sókn.

„SKOTVÍS mót­mæl­ir slíkr­i rök­leiðsl­u. Árið 2002 var ekki söl­u­bann og árið 2005 hóf­ust veið­ar að nýju eft­ir tveggj­a ára frið­un stofns­ins og veið­i­tím­inn var 47 dag­ar,“ seg­ir í Fac­e­bo­ok færsl­u fé­lags­ins um mál­ið.

„Það er öll­um ljóst að söl­u­bann á rjúp­u skipt­i höf­uð­mál­i í að drag­a úr sókn í stofn­inn og þeg­ar veið­ar hefj­ast að nýju eft­ir frið­un þá er 2005 varl­a mark­tækt ár.“ Fjöld­i leyf­i­legr­a veið­i­dag­a hafi því ekki skipt máli síð­ust­u fjór­tán ár að mati SKOTVÍS.

„Þeg­ar töl­fræð­i er unn­inn þá er oft­ast reynt að finn­a úr­tak sem er sam­stætt, þess­i tvö ár eru það ekki, þau eru ó­mark­tæk og fag­leg stofn­un á að vita það.“ Veið­i­fé­lag­ið bend­ir á að það hafi ekki ver­ið ætl­un­in að fara fram á fjölg­un veið­i­dag­a úr 22 í 47.

„Það voru tveir dag­ar, tveir dag­ar á for­dæm­a­laus­um tím­um þeg­ar fyrst­u tvær helg­arn­ar voru til­mæl­i frá stjórn­völd­um að menn héld­u EKKI til veið­a.“ Ljóst hafi ver­ið að marg­ir hafi sleppt því að fara á veið­ar.

„Og tal­and­i um for­dæm­a­laus­a tíma þeg­ar eitt­hvað stórt dyn­ur á, ó­fyr­ir­séð og hef­ur lam­and­i á­hrif á sam­fé­lag­ið kall­ast það yf­ir­leitt Forc­e maj­u­re.“ Þá sé eðl­i­legt í þeim til­vik­um að að­il­ar setj­ist nið­ur, meti á­hrif­in og semj­i nýj­ar regl­ur. Rjúpn­a­veið­i­tím­a­bil­in­u lauk í dag.

Umhverfisstofnun hefur hafnað beiðni SKOTVÍS um að bæta við aukahelgi í byrjun desember og opna SV svæðið fyrir...

Posted by Skotveiðifélag Íslands Skotvís on Monday, November 30, 2020