Lög­r­egl­­a réðst í dag til að­­gerð­­a gegn stjórn spænsk­­a fót­­bolt­­a­l­iðs­­ins Barc­­el­­on­­a og hand­t­ók með­­al ann­­ars fram­­kvæmd­­a­­stjór­­a fé­l­ags­­ins, Òscar Grau, lög­­fræð­­ing liðs­­ins Rom­­án Góm­­ez Pont­­í og Jos­­ep Mar­­i­­a Bar­t­o­­me­­u, fyrr­v­er­­and­­i for­­set­­a fé­l­ags­­ins. Þeir eru grun­­að­­ir um spill­­ing­­u og pen­­ing­­a­þv­ætt­­i sam­­kvæmt út­­varps­­stöð­­inn­­i Ca­d­en­­a SER.

Upp­fært kl. 12:53: Sam­kvæmt spænsk­um fjöl­miðl­um tengj­ast hand­tök­urn­ar máli sem feng­ið hef­ur nafn­ið „Bar­ca-gate.“ Þar voru fyrr­ver­and­i og nú­ver­and­i stjórn­ar­menn liðs­ins sak­að­ir um ó­fræg­ing­ar­her­ferð gegn fyrr­ver­and­i og þá­ver­and­i leik­mönn­um liðs­ins sem höfð­u gagn­rýnt Bar­t­o­­me­­u og stjórn hans. Bar­t­o­­me­­u og fleir­i voru sak­að­ir um að hafa ráð­ið al­mann­a­tengl­a til að svert­a mann­orð leik­mann­ann­a, þar á með­al að­al­stjörn­u þess, Li­on­el Mess­i.

Lög­regl­an í Kat­a­lón­í­u hef­ur ekki gef­ið upp fjöld­a eða nöfn þeirr­a hand­tekn­u en lið­ið hef­ur stað­fest að hand­tök­ur hafi ver­ið gerð­ar á skrif­stof­um þess á leik­vang­in­um Camp Nou.

Bar­t­o­­me­­u og stjórn hans sagð­i af sér í fyrr­a eft­ir að upp komst um að­för þeirr­a að Mess­i. Stjórn fé­lags­ins gaf út skýrsl­u ó­háðs eft­ir­lits­að­il­a um mál­ið þar sem sagð­i að ekk­ert sak­næmt hefð­i átt sér stað.

Lið­ið hef­ur átt í erf­ið­leik­um vegn­a á­tak­a um stjórn þess og gríð­ar­legr­a skuld­a sem á því hvíl­a. Þær hafa auk­ist mik­ið vegn­a COVID-19 far­ald­urs­ins.

Um næst­u helg­i fara fram for­set­a­kosn­ing­ar Barc­el­on­a en þar hafa at­kvæð­is­rétt um 20 þús­und með­lim­ir fé­lags­ins, svo­kall­að­ir „soc­i­os“ og hafa þeir þeg­ar greitt at­kvæð­i með póst­kosn­ing­u.

Frétt­in verð­ur upp­færð.