Jeff Bezos, ríkasti maður heims, ætlar að láta skjóta sér út í geim í dag. Bezos mun fara út í geim á­samt Mark bróðir sínum og Oli­ve Daemon, sem er á­tján ara og Wally funk sem mun vera 82 ára. Hin síðast­nefndu unnu ferðina í keppni sem Blue Origin, geim­flauga fyrir­tæki Bezos, hélt.

Mun þetta vera fyrsta geim­ferð Blu Origin. Stefn var að því að skjóta þeim í lofti frá Texas klukkan eitt í dag að ís­lenskum tíma en um 15 mínútna s­eikun er á geims­kotinu.

Samkvæmt áætlun Blue Origin mun geimferðin taka um tíu mínútur. Geimfarið mun fara í rúmlega hudnrað kílómetra hæð, að enda gufuhvolfsins og enda geimsins.