Um­boðs­mað­ur Al­þing­is hef­ur lok­ið at­hug­un sinn­i á leg­háls­skim­an­a­mál­in­u, en hon­um hef­ur bor­ist á þriðj­a tug kvart­an­a frá kon­um sem lýst hafa á­hyggj­um af hætt­u á mis­tök­um vegn­a send­ing­a sýna til Dan­merk­ur, auk at­hug­a­semd­a við lang­an bið­tím­a eft­ir nið­ur­stöð­um og ó­full­nægj­and­i upp­lýs­ing­a­gjöf.

Allt út­lit er nú fyr­ir að grein­ing á sýn­un­um fær­ist hing­að heim og Land­spít­al­an­um verð­i fal­ið verk­ið, en heil­brigð­is­ráð­herr­a fól for­stjór­a Heils­u­gæsl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u, að kann­a hvort rétt væri að hætt­a að send­a sýni til Dan­merk­ur.

Þrátt fyr­ir þess­a lend­ing­u seg­ir í bréf­i Um­boðs­manns, að hann muni á­fram fylgj­ast með fram­vind­u máls­ins og taka það til skoð­un­ar á ný, sjái hann stæð­u til.

Um­boðs­mað­ur í­trek­að­i í bréf­i sínu um mál­ið að kon­ur sem hafi haft mál til með­ferð­ar hjá stjórn­völd­um geti leit­að til um­boðs­manns með þau, til að mynd­a hafi fyr­ir­spurn­um ekki ver­ið svar­að eða upp­lýs­ing­a­gjöf ver­ið á­bót­a­vant.