Innlent

Fundu kannabisræktun í heimahúsi

Lögreglan í höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt.

Nóttin virðist hafa verið annasöm hjá lögreglunni. Fréttablaðið/Ernir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu uppgötvaði kannabisræktun í heimahúsi í miðbænum í gærkvöldi og var einn maður handtekinn vegna málsins, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. 

Þá hafði lögreglan í nógu að snúast en töluverður fjöldi ökumanna var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis og þá var karlmaður handtekinn á þriðja tímanum í nótt fyrir að hafa áreitt konur fyrir utan skemmtistað í miðbænum. 

Þá voru fjórir karlmenn handteknir í Kópavogi um tvöleytið í nótt en þeir eru grunaðir um að hafa gert tilraun til þess að brjótast inn í fyrirtæki í Kópavogi.  

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fangelsismál

Slagsmál á Litla-hrauni tilkynnt til lögreglu í dag

Innlent

Sekt fyrir að virða ekki lokanir við Hrafns­eyrar­heiði

Innlent

„Enginn skilinn eftir“ á alþjóðlega Downs-deginum

Auglýsing

Nýjast

Þriggja daga þjóðar­sorg: Allt að 200 látin

FBI tekur nú þátt í að rannsaka Boeing 737 MAX

Brexit mögulega frestað til 30. júní

Efling kallar eftir því að bílstjórar standi saman óháð félagi

Sögð tengjast rann­­sókn CIA á barna­­níðs­efni í svika­­pósti

Fresta falli sements­strompsins vegna veðurs

Auglýsing