Full­trú­a­ráð Sjálf­stæð­is­fé­lag­ann­a í Kóp­a­vog­i hef­ur sam­þykkt fram­boðs­list­a flokks­ins vegn­a sveit­a­stjórn­ar­kosn­ing­ann­a í vor.

Ás­dís Kristj­áns­dótt­ir leið­ir list­ann. Hjör­dís Ýr John­son er í öðru sæti. Í þriðj­a sæti er Andri Steinn Hilm­ars­son. Í fjórð­a sæti er Hann­es Stein­dórs­son. Í fimmt­a sæti er Elís­a­bet Sveins­dótt­ir. Í sjött­a sæti er Hann­a Carl­a Jóh­anns­dótt­ir og í sjö­und­a sæti er Sig­vald­i Egill Lár­us­son.

„Fram­boðs­list­inn sýn­ir bæði breidd og styrk Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Kóp­a­vog­i. Kóp­a­vog­ur er fram­úr­skar­and­i sveit­ar­fé­lag og við ætl­um að sjá til að svo verð­i á­fram með því að leggj­a á­hersl­u á skil­virk­an rekst­ur, lág­ar á­lög­ur, fram­úr­skar­and­i þjón­ust­u, fram­sækn­a skól­a og greið­ar sam­göng­ur fyr­ir bæj­ar­bú­a. Við göng­um spennt til fund­ar við kjós­end­ur næst­u daga og vik­ur þar sem við kynn­um á­hersl­ur okk­ar,“ seg­ir Ás­dís Kristj­áns­dótt­ir, odd­vit­i list­ans, í til­kynn­ing­u.

Full­skip­að­ur list­i Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Kóp­a­vog­i

1 Ás­dís Kristj­áns­dótt­ir, hag­fræð­ing­ur

2 Hjör­dís Ýr John­son, bæj­ar­full­trú­i og fram­leiðsl­u­stjór­i

3 Andri Steinn Hilm­ars­son, var­a­bæj­ar­full­trú­i og að­stoð­ar­mað­ur þing­flokks

4 Hann­es Stein­dórs­son, fast­eign­a­sal­i

5 Elís­a­bet Sveins­dótt­ir, mark­aðs­stjór­i

6 Hann­a Carl­a Jóh­anns­dótt­ir, fram­kvæmd­a­stjór­i

7 Sig­vald­i Egill Lár­us­son, fjár­mál­a- og rekstr­ar­stjór­i

8 Berg­ur Þorr­i Benj­a­míns­son, starfs­mað­ur þing­flokks

9 Sig­rún Bjarn­a­dótt­ir, skól­a­stjór­i

10 Her­mann Ár­manns­son, stuðn­ings­full­trú­i

11 Axel Þór Ey­steins­son, fram­kvæmd­a­stjór­i

12 Tinn­a Rán Sverr­is­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur

13 Rún­ar Ívars­son, mark­aðs­full­trú­i

14 Sól­veig Pét­urs­dótt­ir, fyrrv. dóms­mál­a­ráð­herr­a og for­set­i Al­þing­is

15 Krist­ín Amy Dyer, for­stjór­i

16 Svein­björn Svein­björns­son, lög­mað­ur

17 Sunn­a Guð­munds­dótt­ir, for­stöð­u­mað­ur

18 Jón Finn­bog­a­son, út­lán­a­stjór­i

19 Unnur B Frið­riks­dótt­ir, for­mað­ur Ljós­mæðr­a­fé­lags Ís­lands

20 Gunn­steinn Sig­urðs­son, fyrrv. Skól­a­stjór­i

21 Margr­ét Frið­riks­dótt­ir, for­set­i bæj­ar­stjórn­ar

22 Ár­mann kr Ólafs­son, bæj­ar­stjór­i