Frjálslyndi Lýðræðisflokkurinn hefur lagt fram lista í öllum sex kjördæmum. Guðmundur Franklín Jónsson, hagfræðingur, leiðir í Reykjavíkurkjördæmi Norður og Glúmur Baldvinsson leiðir í Reykjavíkurkjördæmi Suður.

Í Suðurkjördæmi leiðir Magnús Ívar Guðbergsson, í Norðausturkjördæmi leiðir Björgvin Egill Vídalín Arngrímsson, í Norðvesturkjördæmi Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir og í Suðvesturkjördæmi leiðir Hafdís Elva Guðjónsdóttir.

Hægt er að kynna sér listana betur hér á vef flokksins.