Á morgun er bíl­lausi daginn haldinn há­tíð­legur um alla Evrópu og markar enda­lok evrópsku sam­göngu­vikunnar sem hófst 16. septem­ber.

Mark­mið sam­göngu­vikunnar er að hvetja fólk til um­hugsunar um ferða­venjur sínar og fá það til að frekar nýta sér al­mennings­sam­göngur, hjóla eða ganga, í stað þess að ferðast með einka­bílnum með til­heyrandi mengun.