Stræt­ó býð­ur 12-17 ára ung­menn­um að fá „Sum­ar­kort Stræt­ó“ sem er frítt stræt­ó­kort sem gild­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u út júl­í­mán­uð 2022.

Í til­kynn­ing­u frá Stræt­ó kem­ur fram að kort­in verð­i af­hent inn á Klapp kort eða Klapp app við­skipt­a­vin­a.

Þar seg­ir enn frem­ur að nauð­syn­legt sé að við­skipt­a­vin­ir sem sækj­a Sum­ar­kort­ið séu með sím­a­núm­er tengt Klapp app­in­u eða með Klapp kort tengt að­gang­i sín­um á „Mín­um síð­um“. Annars verð­ur ekki unnt að af­hend­a Sum­ar­kort­ið.

Sum­ar­kort­ið er sótt á þess­ar­i síðu.