Ávarp Volodímír Selenskíj, forseta Úkraínu á Alþingi fyrir þingheim og íslensku þjóðina var flutt í dag í gegnum fjarfundabúnið. Linda Blöndal var á Alþingi og ræddi að ávarpi loknu við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands sem einnig flutti stutt ávart til forsetans ytra og einnig ræddi hún við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra sem flutti stutta ræðu sem beint var til Selenskís.

Fréttavaktin er með nokkuð breyttu sniði þennan föstudag vegna viðurðarins.

Þingmenn hafa ekki hlýtt á ávarp erlends þjóðhöfðingja með þessum hætti áður, hvorki í eigin persónu né í gegn um fjarfundarbúnað,“ sagði Birgir Ármannsson, forseti Alþingis.

Fréttavaktin er á dagskrá á Hringbraut sjónvarpi, alla virka daga Kl.18.30 og svo endursýns.

Þátt kvöldsins má sjá hér í spilaranum að neðan.