Umhverfisstofnun boðar valfrjálst vottunarkerfi gegn raka- og mygluskemmdum. Tímamót í baráttunni við ónýtt húsnæði segja sérfræðingar.

„ Hugvíkkandi efni breyttu öllu fyrir mig,” segir Sara María Júlíudóttir. Hún segir efnin geta valdið straumhvörfum hvað andlega og líkamlega sjúkdóma varðar.

Bölvun Macbeths heldur áfram og það fann leikarinn Hjörtur Jóhann Jónsson á eigin skinni á frumsýningu föstudaginn þrettánda - þegar tæknin brást.

Fréttavaktin er á dagskrá alla virka daga klukkan 18:30 á Hringbraut, frettabladid.is, dv.is og hringbraut.is. Þáttinn í fullri lengd má sjá hér að neðan.