Þáttinn má horfa á í spilaranum hér að ofan

Á Fréttavaktinni í kvöld er þetta helst:

„Það er búið að rigna yfir mig alls konar, þvílík ormagryfja,“ segir Hanna Björg Vil­hjálms­dóttir, fram­halds­skóla­kennari í kynjafræði og for­maður jafn­réttis­nefndar Kennara­sam­bands Ís­lands á Fréttavaktinni á Hringbraut.

Hanna Björg, ræddi málefni KSÍ vegna kynferðisbrota þekktra knattspyrnumanna sem sum hafa þegar verið viðurkennd. Hanna flaggaði meintu kynferðisbroti fyrir um tveimur vikum með grein sem birtist á vísi og hefur efni hennar og eftirmálar skekið illa hið stóra knattspyrnusamband.

Aðgengi fatlaðar er verulega ábótavant á kjörstöðum. Inga Björk Bjarnadóttir, verkefnisstjóri hjá Þroskahjálp hittir Margréti Erlu Maack. Málið hefur lýðræðislega þýðingu fyrir hreyfihamlaða.