Þáttinn má horfa á í spilaranum hér að ofan

Á Fréttavaktinni á föstudegi í kvöld er þetta helst:

Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans og Björgvin G. Sigurðsson, Ferðaþjónustubóndi og ritstjóri Suðra fara yfir kosningaspá Kjarnans og möguleika á stjórnarmyndun eftir Alþingiskosningarnar í næsta mánuði. Linda Blöndal fer yfir pólitíska landslagið í ljósi fylgiskannanna og viðburða kjörtímabilsins.

Margrét Erla Maack fær til sín Jón Bjarna Snorrason, forseta NFBHS, Agnar Má Másson, forseta Framtíðar MR og Sólrúnu Dögg Jósefsdóttur, Inspector Scholae skólafélags MR. Voru menntaskólanemar rændir menntaskólaárunum?