Í Fréttavaktinni er fjallað um alvarlegan skort á sálfræðingum, hinsegin skrif og hinsegin bækur. Ingunn Lára Kristjánsdóttir blaðamaður og Margrét Erla Maack fara yfir innlendar fréttir dagsins auk Odds Ævars Gunnarssonar blaðamanns.

Siggi Stormur fer yfir veðrið.

Þáttinn er hægt að horfa í heild sinni hér að neðan.