Sævar Þór Jónsson, lögmaður og eiginmaður hans, Lárus Sigurður Lárusson eru í viðtali í kvöld vegna nýrrar bókar þeirra um Sævar á Fréttavaktinni í kvöld.

Í bókinni Barnið í garðinum, segir Sævar Þór frá því hvernig hann upplifði hrottafengið ofbeldi æskuáranna og lifði það af. Hvernig hann með þjáningu og þrautseigju sneri martröð og sársauka upp í kærleika og bjartara líf. Hann segir reynslu sem karlmennskan vinnur ekki á.

Um stærsta áfall sitt í æsku, þegar honum var nauðgað, árið 1986 var „árið sem ég dó“, segir Sævar en hann var lokkaður inni í Skemmu þar sem tveir karlar og kona með þeim nauðguðu honum.

Sævar Þór Jónsson
Mynd/Hringbraut

Ofbeldi gegn lögreglu

Heimir Hannesson blaðamaður DV greinir í þættinum frá fréttagrein sinni um ofbeldi gegn lögreglu á Íslandi.

Fréttayfirlit dagsins er í höndum Sigmunar Ernis og ritstjórunum, Jóni Þórissyni og Harðar Ægissonar.