Frambjóðendur Framsóknarflokksins segja að íslensk pólitík ráðist á miðjunni. Miðflokkurinn hafi fjarlægst hana og kjósendamengi hans og Framsóknarflokksins skarist ekki lengur.

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir að nóg sé á tanknum undir gosstöðvunum á Reykjanesskaga. Ef eldarnir vari lengi verði keilan hæglega 15 kílómetrar í þvermál.

„Við erum að tala um hraun sem mun þekja ansi stórt svæði. Þá verður komið nýtt myndarlegt fjall á Reykjanesskaga,“ sagði Þorvaldur í Fréttavaktinni á Hringbraut.

Stærsta bílaleiga landsins sér fram á bjartari tímar framundan eftir erfitt og fordómalaust ár.

Jón Þórisson ritstjóri og Þórarinn Þórarinsson blaðamaður fara yfir fréttir dagsins.