Íslenskur aðgerðastjóri á hamfarasvæðum segir ljóst að björgunarstarf í Tyrklandi muni taka marga mánuði - slík sé eyðileggingin og manntjónið. Jarðskjálfti að stærðinni 7,8 reið yfir í suðurhluta landsins í nótt. Varað er við myndum sem birtast með viðtalinu.

Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur á þróunarsviði VR, býður sig fram til formennsku í félaginu. Kosið verður um formann í næsta mánuði.

Gram­my-verð­launa­há­tíðin fór fram í 65. skiptið nýliðna nótt. Beyoncé, Harry Sty­les og Kendrick Lamar voru sigur­vegarar há­tíðarinnar og náði Beyoncé sér­stak­lega merkum á­fanga.