Þáttinn má horfa á í spilaranum hér að ofan

Á Fréttavaktinni í kvöld er þetta helst:

Eins og vanalega á Fréttavaktinni í föstudögum er fari yfir helstu fréttir vikunnar og oftar en ekki gnæfir ein frétt yfir fréttaviðurði liðinna daga. Linda Blöndal ræðir málefni KSÍ og þær spurningar sem vakna í þeirri orrahríð sem um sambandið stendur. Til Lindu koma Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur sem hefur á margvíslegan hátt fjallað um karlmennskuímyndir - og Karen Kjartansdóttir, almannatengill og útivistarkona.

VHS hópurinn kynnir sig þessar vikurnar til leiks, uppstandanssýning þeirra, sú fyrsta er í kvöld. Margrét Erla Maack fær til sín VHS liðið, grínistana Vigdísi Hafliðadóttur, Vilhelm Þór Neto og Stefán Ingvar Vigfússon