Þáttinn má horfa á í spilaranum hér að ofan
Á Fréttavaktinni í kvöld er þetta helst:
Fjórflokkakerfið er nær endanlega liðið undir lok segir Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði og nú sé sá tími runnin upp að breyta megi íslenskum stjórnmálum og mynda minnihlutastjórnir. Eiríkur mætir til Lindu Blöndal í þáttinn og þar kemur einnig fram að tímamót eru runnin upp í íslenskum stjórnmálum með 9 flokka sem mælast inni á þing í nýjustu könnunum.
Veðurspáin fyrir helgina í boði Sigga Storms:
Helgin verður heldur vætusöm með vaxandi vindi eftir því sem líður á helgina. Hiti víðast 3-8 stig mildast syðst.