Ís­lenska mál­tækni­fyrir­tækið Mið­eind hefur að undan­förnu verið í sam­starfi við banda­ríska gervi­greindar­fyrir­tækið Open-AI þar sem markmiðið er að styðja betur við ís­lensku í næstu kyn­slóð gervi­greindar­líkana. Stórt og mikilvægt skref fyrir lítið tungumál.

Háskólakennarar og aðrir akademískir starfsmenn óttast að ný vinnurými í Háskóla Íslands verði svokölluð opin vinnusvæði. Prófessor segir að þetta hafi umtalsverð áhrif á gæði vinnu og öryggi trúnaðargagna.

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur synjað ungri konu með taugasjúkdóminn AHC um hjól, sem sjúkraþjálfari hennar telur nauðsynlegt. Foreldrar hennar hafa vísað málinu til umboðsmanns Alþingis.