Á fréttavaktinni í kvöld: Langvinn Covid eftirköst - vinnustaðir breyttir til frambúðar - mótlæti skíðahaldarans á Sigufirði

Hinn landskunni kylfingur og fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi, Þorsteinn Hallgrímsson, glímir enn við eftirköst veirunnar, ári eftir að hann veiktist. Hann nær að vinna einungis í 4 til 6 klukkutímatíma á viku.

Heimsfaraldurinn er að breyta byggðahugsun um allan heim, enda fjarvinna og störf án staðsetningar í stórsókn – og hugtakið vinnustaður hefur snarlega breytt um merkingu.

Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði hefur verið lokað nánast tvo vetur í röð. Staðarhaldarinn var að bugast eftir snjóflóð og skemmdir, byggði þó upp á nýtt, en þá kom kófið, aftur.

Fréttayfirliti dagsins var í höndum Harðar Ægissonar ritstjóra Markaðarins og Heimis Hannessonar blaðamanns á DV.