Fréttavaktina má sjá í spilaranum hér að ofan

Veðurspá morgundagsins í kortum Sigga Storms

Oddvitaumræður voru í kvöld með þeim Einari Þorsteinssyn, oddvita Framsóknarflokksins og Magnúsi Nordahl, frambjóðandi Pírata.

Viðvörunarbjöllunar óma í Kænugarði og stíðinu langt í frá lokið! Margrét ræddi við Óskar Hallgrímsson ljósmyndara sem bý þar ytra.

Nína Richter blaðamaður tók stutt viðtal við tónilstarmanninn Khalid.

Veðurspá fyrir morgundaginn:

Það verður norðlæg átt, 5-10 m/s, en hvassara í strengjum sunnan Vatnajökuls. Stöku él með norðanverðu landinu, skúrir suðaustan til annars þurrt og skýjað með köflum. Hiti rétt yfir frostmarki á láglendi norðan heiða, en hiti 5-9 stig syðra.

Fréttavaktin er frumsýnd alla virka daga Kl.18.30 í opinni dagskrá.