Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Reykjavík sé ávísun á árangur í heimspólitíkinni. Stórtíðindi eru að utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands hittist hér á landi og væntingar eru til árangurs.

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir Reykjvavík eiginlega happastað til fundar með stórveldum
Mynd/Hringbraut

Ákveðið hefur verið að hækka varnargarðana í nafnlausa dalnum enn frekar svo hrauntungan nái ekki niður Nátthaga. Við skoðum aðgerðir úr lofti og fáum útskýringar verkfræðings.

Jón Haukur Steingrímsson, jarð - og verkfræðingur skýrir út þörfin og gerð varnargarðanna
Mynd/Hringbraut

Hvað gerir blaðamaður á Mogganum til áratuga þegar honum er sagt upp draumastarfinu? Nú, hann stofnar bara sinn eigin miðil sem hefur verið einstaklega vel tekið. Þetta er Skapti Hallgrímsson ritstjóri vaxandi fréttavefs fyrir norðan.

Skapti Hallgrímsson er blaðamaður landsmönnum kunnur
Mynd/Hringbraut

Fréttayfirlit dagsins er í höndum Fanndísar Birnu Logadóttur og Lovísu Arnardóttur.

Mynd/Hringbraut