Þáttinn má sjá í spilaranum hér að ofan

Á Fréttavaktinni í kvöld er þetta helst:

Steinar Immanúel Sörensson er eitt fjölmargra fórnarlamba umsjónarmanna á hinu aldræmda barnaheimili í Richardshúsi á Hjalteyri. Björn Þorláksson ræðir við Steinar Immanúel sem var þar ungur og veikur og telur sig hafa sloppið frá heimilinu sögum alvalegra veikinda sinna. Dvölin hefur haft gífurleg áhrif á allt hans líf.

Helene Magnússon heillaðist af landinu og lopanum fyrir 25 árum síðan, hún var að gefa út bókina Sokkar frá Íslandi og ræðir við Margréti Erlu Maack um innilega sögu sína og lopans.

Siggi Stormur greining frá Veðurspá helgarinnar sem er í örstuttu máli á þessa leið: Það er appelsínugul veðurviðvörun að virkjast á miðnætti á suðausturlandi. Norðan ofsaveður eða fárviðri. Viðvörunin gildir til morguns.