Þáttinn má horfa á í spilaranum hér að ofan

Á Fréttavaktinni í kvöld er þetta helst:

Hafliði Helgason, fyrrverandi blaðamaður og nú leiðsögumaður og ráðgjafi og Svavar Halldórsson, fyrrum fréttamaður og núna markasstjóri Algalífs ræða fréttir vikunnar með Lindu Blöndal - sem eru að sjálfsögðu komandi kosningar á morgun.

Margrét Erla Maack fær til sín mæðgin sem bæði láta sig sviðslistir varða, það eru þau Anna Þóra Björnsdóttir grínisti og kaupkona og Björn Leó Brynjarsson leikskáld.

Veðurspá morgundagsins fáum við svo frá Sigga Stormi.