Fréttavaktina má horfa á í spilaranum hér að ofan

Í þættinum er þetta:

Miðflokkurinn er ólíkastur okkur, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins sem segir ennfremur sinn flokk þann afkastamesta á kjörtímabilinu. Sama stjórn geti haldi áfram, með nýjum áherslum.

"Ég gekk gjörsamlega á vegg", segir Gunnlaugur Hólm Torfason hefur nýlega lokið starfsendurhæfingu hjá VIRK. Hjálpin þar bjargaði honum frá örvæntingu og sjálfsvígshugsunum til andlegrar og líkamlegrar heilsu. karlmaður Gunnlaugur Hólm gekk nærri því frá sér með yfirkeyrslu í lífi og starfi.

Og vart hefur nokkurt stórmót í knattspyrnu byrjað með dramatískari hætti en EM um helgina. Ráðið er í framhaldið með sérfræðingi Hringbrautar í sportinu, Herði Snævari Jónssyni.