Fréttavaktina má sjá í spilaranum hér að ofan

Lilja Alfreðsdóttir viðskiptaráðherra segir að pólitíska hjartað hefði átt að ráða för við ákvörðun um bankasöluna en ekki ráð Bankasýslunna – Hún segist hafa komið athugasemdum sínum skýrt á framfæri um að leiðin yrði vafasöm sem farin var. Linda Hitti Lilju í dag

Stjórnendur Bankasýslunnar upplýstu alls ekki öll vafamál varðandi bankasöluna og hlutverk þeirra er enn of óljóst, segja fulltrúar í Fjárlaganefnd sem fengu stjórnendurna á opinn fund í gær. Linda hitti niður á þingi þær Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formann fjárlaganefndar og þingmann VG og Kristrúnu Frostadóttur nefndarmann og þingmann Samfylkingarinnar

Siggi Stormur fer yfir helgarveðurspána sem í stuttu máli er svona:

Helgarhorfurnar eru einna bestar fyrir suðaustan og austanvert landið. Á sunnudag frystir norðan og norðaustan til með éljum.

Fréttavaktin er frumsýnd alla virka daga Kl.18.30 í opinni dagskrá.