Fréttavaktina á föstudegi má sjá í spilarinum hér að ofan

Þetta er á dagskrá:

Grínistarnir Jóhann Alfreð Kristinsson og Jakob Birgisson mæta til Margrétar Erlu Maack og ræða valdar fréttir vikunnar.

Þrjár kynslóðir sýna nú í Listagilinu á Akureyri.

Sjáum eftirminnilegt viðtal úr vikunni sem er að líða en þá ræddi Sigmundur Ernir við Heim­i Fann­ar Hall­gríms­son og Sig­urð Bjarna Sveins­son sem eru tiltölulega nýkomnir ofan af Everest en deila þeirri reynslu þó ekki með öðrum að bafa klifið fjallið smitaðir af Covid.