Á Fréttavaktinni á Hringbraut í kvöld:

Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur segir að það komi mest á óvart við jarðeldanna í Geldingadölum hvað hraunflæðið sá jafnt og stöðugt – og geti því mallað vel og lengi. Hann mætir til Sigmundar Ernis.

Freyja Haraldsdóttir, féll nýverið þær fréttir að Barnaverndarstofa hefur metið hana hæfa til að taka að sér fósturbarn – Margrét Erla heimskir Freyju og þær ræða hvað tímamótin fela í sér.

Helgaveðrið með Sigga Stormi er á sínum stað, heldur blautt en sól á norðausturlandi.