Frétta­mennirnir Aðal­steinn Kjartans­son hjá Stundinni og Kristín Ólafs­dóttir hjá Stöð 2, Vísi og Bylgjunni fara yfir fréttir vikunnar með Margréti Erlu Maack. Árás á heima­síðu Frétta­blaðsins, sviptingar í Verka­lýðs­for­ystu, börn við gos­stöðvar og börn á pöllum borgar­stjórnar er meðal þess sem bar á góma

Sig­mundur Ernir ræðir við Einar Kára­son um Sturlungu.

Helgar­veðrið er á sínum stað.